Verðbreytingar munu eiga sér stað 1.janúar 2022 á nokkrum vörum Hringiðunnar, ásamt því að gamlar þjónustulínur verða uppfærðar en verðið helst óbreytt.
Við hvetjum viðskiptavini Hringiðunnar til að hafa samband og fá ráðgjöf um hvort að viðkomandi sé í þeim áskriftarleiðum og þjónustu sem henta best þeirra notkun. Hægt er að hafa samband í gegnum tölvupóst hringidan@hringidan.is eða hringja í 5252400.
Verðbreytingar:
Gígabit ljósleiðari: Lækkar úr 7.990 kr í 6.990 kr
Leiga á router: Hækkar úr 790 kr í 890 kr