Hringiðan býður nú upp á að fá ný SIM kort sem styðja rafræn skilríki og 4G. Við hvetjum alla sem hafa tök á því að renna við hjá okkur í Skúlagötu 19 og við skiptum um SIM kort fyrir þig þér að kostnaðarlausu.
Ef þú hefur ekki tök á því að koma til okkar, er sjálfsagt að senda SIM kortið til þín með pósti, fylltu þá út formið hér að neðan.