Komdu í viðskipti

Vefpóstur

Microsoft 365

525 2400

Hringiðan Internetþjónusta

Hringiðan var stofnuð í mars 1995 og er elsta internetþjónusta á Íslandi. Hjá Hringiðunni vinnur þéttur hópur starfsmanna með töluverða reynslu úr fjarskiptabransanum, hér leggjum við okkur fram að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks þjónustu og teygja okkur lengra en almennt gengur og gerist.
Persónuleg þjónusta er okkar mottó.

Hringiðan leitast við að vera leiðandi í nýjungum á Internetþjónustu.

  • Við vorum fyrst í að bjóða 33.6 kbps upphringiþjónustu á öllum línum.
  • Fyrst til að bjóða upp á 56K V.90 staðalinn á Íslandi.
  • Fyrst til að bjóða bæði 64 og 128K ISDN sambönd.
  • Fyrst til að bjóða 120Mbps VDSL2 Vectoring tengingar við Internetið.
  • Fyrst til að taka inn 1.000 Mbps tengingu við Internetið.
  • Fyrst til að bjóða uppá ótakmarkað gagnamagn á Internettengingar.
  • Fyrst til að bjóða 100 Mbps ljósleiðaratengingu á heimili við Internetið.
  • Fyrst til að bjóða 400 Mbps ljósleiðaratengingu á heimili við Internetið.
  • Fyrst til að bjóða 1000 Mbps ljósleiðaratengingu á heimili við Internetið.
  • Fyrst til að bjóða 10.000 Mbps ljósleiðaratengingu fyrirtækja við Internetið.

Starfmenn okkar

Guðmundur Unnsteinsson

Framkvæmdastjóri

Andri Þór Jónsson

Rekstrarstjóri

Rakel Gudmundsdóttir

Þjónustufulltrúi

Hartmann Ingvarsson

Þjónustufulltrúi

Luis Eduardo Ballina

Fyrirtækjanet / WIFI kerfi

Margrét Hallgeirsdóttir

Bókari

Davíð Víðisson

Kerfisstjóri

Viðar Pétursson

Þjónustustjóri

[cs_gb id=9543]
close-link