Símaþjónusta

Hringiðan bíður upp á fjölbreytt úrval af símaþjónustu fyrir fyrirtæki. Vinsælt er að fá símkerfi í hýsingu hjá Hringiðunni en því fylgja margir möguleikar og mikið rekstraröryggi. Við bjóðum upp á farsímaþjónustu og hefðbundna símaþjónustu. Hringiðan er umboðsaðili 3CX símkerfa. Þú finnur frekari upplýsingar um fyrirtækjaþjónustu Hringiðunnar > hér.

3CX Logo