Símaþjónusta

ImageImage

Hvort sem fyrirtækinu þínu vantar farsíma, netsíma eða hýstar símstöðvar. Þá erum við með lausnina fyrir þig.

Hringiðan er viðurkenndur söluaðili 3CX og keyrum við okkar þjónustuver á 3CX símkerfi.

Hægt er að nota hefðbundna borðsíma sem símstöðin stýrir, hafa símann í farsímanum með 3CX smáforriti eða borðtölvunni. Setja upp símamóttöku, áframsendingar og allt sem búast má við af nútíma símkerfi.

Fyrirtækjapakki Hringiðunnar