Rúv appið fyrir Apple TV


Rúv appið finnurðu með að fara inn í App Store og Search og skrifa þar Ruv. Forritið er frítt og þarftu aðeins að velja Install.

Í dag býður það uppá streymi á Rúv í háskerpu en Rúv hefur gefið út að síðar meir komi forrit með Sarpinum þar sem hægt er að horfa á fleiri stöðvar, hlusta á útvarpið og horfa á þætti aftur í tímann líkt og hægt er að fá í dag fyrir iPhone og Android.