Sarpurinn fyrir Apple TV

Rúv appið fyrir Apple TV

Rúv appið finnurðu með að fara inn í App Store og Search og skrifa þar Sjónvarp og/eða Útvarp. Forritin eru frí og þarftu aðeins að velja Install.

Sjónarps forritið býður upp á að horfa á Rúv í beinni útsendingu og horfa á eldri þætti í Sarpinum. Slóð á App Store

Útvarpið spilar allar stöðvar Rúv í beinni útsendingu og hægt er að hlusta á eldri þætti í Sarpinum. Slóð á App Store