Ljósleiðari

Ljósleiðarinn er veittur yfir ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur en Gagnaveitan hefur verið leiðandi í ljósleiðaravæðingu og er fáheyrt að heil borg sé ljósleiðaravædd á þann máta sem við sjáum hér heima.
Sjá nánar

ljósnet

Ljósnetið er keyrt að miklu leyti yfir ljósleiðara en nýtir sér oft koparheimtaugar síðustu metrana. Ljósnetið er í boði í flestum þéttbýliskjörum á landinu og býður upp á töluvert meiri hraða en ADSL.
Sjá nánar