Uppsetning á póstforriti Microsoft Outlook

Smelltu á File og veldu Info.
Smelltu á Add Account.
Image
Skráðu inn netfangið þitt og opnaðu Advanced Options. Hakaðu þar í „Let me set up my account manually“. Smelltu á Connect.
Image
Veldu tegund aðgangs. Veldu IMAP.
Image

Portanúmer á að vera 993 og dulkóðun á að vera SSL. Portanúmer á Outgoing server á að vera 465 og dulkóðun á að vera SSL.

Hakaðu í Require logon using Secure Password Authentication (SPA) fyrir incoming og outgoing. Server í báðum tilfellum á að vera mail.vortex.is

Image

Sláðu inn lykilorðið fyrir aðganginn og veldu Connect. Þá er uppsetningu lokið.

Image

Algengar villur við uppsetningu á pósti í Outlook