Uppsetning á póstforriti Microsoft Outlook

Smelltu á File og veldu Info.

Smelltu á Add Account.

Fylla þarf í alla reitina. Hakaðu í „Manually configure server settings or additional server types“. Smelltu á Next.

Uppsetning á Outlook - Skref 1

Fylla þarf út í alla reiti. Hakaðu í „Remember password“ og smelltu á More Settings.

Uppsetning á Outlook - Skref 2

Portanúmer á að vera 993 og dulkóðun á að vera SSL. Portanúmer á Outgoing server á að vera 465 og dulkóðun á að vera SSL.

Uppsetning á Outlook - Skref 3

Algengar villur við uppsetningu á pósti í Outlook

-Rauður kross við Log onto incoming mail server

Tölvan þín nær ekki að skrá sig inná incoming mail server. Staðfestu að þú hafir skrifað mail.vortex.is í incoming mailserver reitinn rétt. Mjög algengt er líka að User Name sé ekki fullt netfang og prófaðu að slá aftur inn lykilorði.

-Rauður kross við Send test e-mail message

Tölvan þín finnur ekki útfarandi póstþjón.Staðfestu að þú hafir skrifað mail.vortex.is rétt.

Núna er e-mailið þitt tilbúið til notkunar.