Uppsetning á póstforriti Microsoft Outlook

Smelltu á File og veldu Info.
Smelltu á Add Account.

Skráðu inn netfangið þitt og opnaðu Advanced Options. Hakaðu þar í „Let me set up my account manually“. Smelltu á Connect.

Veldu tegund aðgangs. Veldu IMAP.

Portanúmer á að vera 993 og dulkóðun á að vera SSL. Portanúmer á Outgoing server á að vera 465 og dulkóðun á að vera SSL.

Hakaðu í Require logon using Secure Password Authentication (SPA) fyrir incoming og outgoing. Server í báðum tilfellum á að vera mail.vortex.is

Sláðu inn lykilorðið fyrir aðganginn og veldu Connect. Þá er uppsetningu lokið.

Algengar villur við uppsetningu á pósti í Outlook

Tölvan þín nær ekki að skrá sig inná incoming mail server. Staðfestu að þú hafir skrifað mail.vortex.is í incoming mailserver reitinn rétt. Mjög algengt er líka að User Name sé ekki fullt netfang og prófaðu að slá aftur inn lykilorði.

Tölvan þín finnur ekki útfarandi póstþjón.Staðfestu að þú hafir skrifað mail.vortex.is rétt.

Núna er e-mailið þitt tilbúið til notkunar.

[cs_gb id=9543]
close-link