Að tengjast Ljósneti

Tengja við rafmagn

Tengdu router við rafmagn og komdu honum fyrir nærri símainntaki í vegg.
Image

Tengja smásíu

Tengdu símasnúru í port merkt line á smásíu. Hinn enda snúrunnar tengirðu í símainntak í vegg.

  • Næst tengirðu símasnúru í modem port á smásíu. Hinn endann tengirðu í DSL port á netbeini.
  • Heimasími er tengdur í port merkt phone á smásíu.
Image

Tengja aukabúnað

Tölvur eru tengdar í port 1 eða 2 og myndlykill er tengdur í port 3 eða 4.
Image

Tengjast búnaði

Þegar þú hefur kveikt á búnaðinum og ljósin power, broadband og internet, eru orðin stöðug getur þú tengst internetinu með lykilorðinu sem þú finnur á bakhlið routers.
Image

Ef ekki næst samband