Hýst símkerfi

Hringiðan er viðurkenndur söluaðili 3CX og keyrum við okkar þjónustuver á 3CX símkerfi. Hægt er að nota hefðbundna borðsíma sem símstöðin stýrir, hafa símann í farsímanum með 3CX smáforriti eða borðtölvunni.

Setja upp símsvara, símamóttöku, áframsendingar og allt það sem búast má við af nútíma símkerfi og meira til.

Farsími

Farsímaþjónusta í boði yfir stærsta dreifikerfi á Íslandi.
Ótakmarkað magn símtala og SMS.

Sjá nánar

Landlína

Ekki allir þurfa flókið símkerfi. Fyrir marga er nóg að fá sér einfaldan síma eins og allir eru vanir.

Sjá nánar