Þráðlaus netkerfi


Cisco Meraki

Cisco eru leiðandi framleiðandi í netbúnað og er Meraki línan engin undantekning þar á. Auðveld uppsetning og skölun gerir Meraki einstaka á markaðnum. Nýjasta tækni í ský hýsingu gerir notendum kleift að stjórna innanhúsneti hvaðan sem er.

Við bjóðum upp á aðstoð við uppsetningu ásamt alhliðar þjónustu á Meraki netkerfi.

Cisco Meraki

UniFi

Unifi AP

Unifi eru ein vinsælasta þráðlausa netlausnin í dag. Vörur Ubiquiti eru allt frá minnstu aðgangspunktum fyrir einstakt herbergi upp í stóra senda með fjölda kílómetra drægni.

Við bjóðum upp á sölu með aðstoð við uppsetningu ásamt fullri þjónustu með ykkar þráðlausa netkerfi.