Hækkun á línugjöldum.

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Póst og fjarstofnun Íslands hefur samþykkt hækkun gjaldskrár Mílu.

Helstu breytingarnar sem þessar ákvarðanir munu hafa í för með sér eru hækkanir á mánaðarverði fyrir aðgang að koparheimtaugum og Ljósleiðara. Verð heimtauga hækkar því úr 3290 Kr í 3490 Kr. Breyting tekur gildi frá 1 ágúst 2020.