Háspennubilun hjá Veitur

Hringiðan Tilkynningar, Blogg

Rafmagnslaust var vegna háspennubilunar hjá ON föstudaginn 13 september kl. 05:33 til kl.07:33.

Allir eru komnir aftur með rafmagn og netþjónusta ætti að vera komin í lag.

Starfsfólk Veitna og Hringiðunnar biðjast velvirðingar á truflunum sem þetta gæti hafa valdið.