Viðhald Veitna og Hringiðunnar

Vegna viðhaldsvinnu á rafdreifikerfi Veitna og vélasal Hringiðunnar má búast við truflunum á þjónustu aðfaranótt föstudagsins 27. september frá miðnætti og fram eftir nóttu.

Áætlað tímabil (27.september 2019 frá kl. 00-08).

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 

Hringiðan

Hringiðan hefur veitt notendum Internetþjónustu í meira enn 25 ár.

Hringiðan bíður ennig farsíma og síma og símstöðvarþjónustu ásamt hýsingu á vefum fyrir einstaklinga og fyrirtækja.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Hringiðunnar og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða.

[cs_gb id=9543]
close-link