10 Gígabit til heimila

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Hringiðan kynnir nú 2.5 Gbps, 5 Gbps og 10 Gbps Internet tengingar um Ljósleiðaratengingar. Hringiðan mun bjóða þessa nýju hraða um ljósleiðara frá 1. október 2023.

Það er Hringiðunni sönn ánægja að geta boðið viðskiptavinum okkar enn meiri hraða um ljósleiðara sem mun gagnast sérstaklega vel þeim sem vilja hraðari Internettengingu.

Hringiðan mun bjóða upp á auðvelda leið til að uppfæra þína núverandi Internet tengingu, með einni heimsókn þar sem skipt er út ljósleiðaraboxi án auka kostnaðar fyrir viðskiptavini Hringiðunnar.