Vísindamenn við háksólana Monash, Swinburn og RMIT í Ástralíu hafa náð mesta nethraða sem mælst hefur. Hraðinn mældist á 44,2 terabitum á sekúndu. En á þessum hraða er hægt að hala niður um þúsund kvikmyndum í mestu gæðum á innan við sekúndu.
Það má því segja að framtíðin sé spennandi.