Netflix í Apple TV

Netflix í Apple TV

Netflix forritið finnur þú í App Store frítt. Fyrsta skrefið er að sækja það og setja upp.

Netflix aðgang getur þú stofnað til að geta skráð þig inn, ef þú ert ekki með aðgang geturðu skráð þig fyrir aðgangi á Netflix.com en fyrsti mánuðurinn er frír. Áskrift að Netflix kostar frá 7,99 evrum á mánuði.

Þegar aðgangurinn er kominn geturðu skráð þig inn á Apple TV eða með netflix appi í sjónvarpinu þínu og byrjað að horfa á Netflix.

Öll umferð á Netflix er erlent niðurhal svo kjörið er að hafa ótakmarkað niðurhal hjá Hringiðunni ef horft er á Netflix og sambærilegar þjónustur.

Image