Grunsamlegir tölvupóstar

Hringiðan Tilkynningar

Viðskiptavinir dress okkar hafa í dag verið að móttaka töluvert af tölvupósti sem er eignaður okkur þar sem beðið er um innskráningarupplýsingar eða greiðslukort til að halda þjónustunni í gangi.

Það skal tekið fram að slíkir póstar koma ekki frá okkur og við myndum aldrei biðja um þessar upplýsingar.