Afmælisárinu 2015 er að ljúka
Um síðustu áramót kynnti Hringiðan til sögunnar afmælistilboðið sitt og samhliða því internettengingar með ótakmörkuðu niðurhali. Hringiðan var fyrsta fyrirtækið til að bjóða upp á ótakmarkað niðurhal yfir Ljósleiðara og Ljósnet og var mjög spennandi að geta innleitt nýjung á íslenskan fjarskiptamarkað. Nú er 20 ára afmælisárinu okkar að ljúka