Komdu í viðskipti

Vefpóstur

Microsoft 365

525 2400

Hringiðan tekur yfir rekstur Alterna

logo_alterna

Frá og með 1. september 2015 mun Hringiðan sjá um rekstur og þjónustu Alterna.

Með þessari breytingu verður hægt að veita notendum betri þjónustu, meira úrval og tryggt betri upplifun. Hringiðan var fyrsta internetþjónustan á Íslandi til að bjóða upp á nettengingar með ótakmörkuðu niðurhali og Alterna var fyrsta farsímaþjónustan til að bjóða upp á áskriftir með ótakmörkuðum mínútum og SMS.
hringidan-med-swirl
Verðin haldast óbreytt, þú ert enn í sömu áskriftarleið, á sama kerfi og þarft ekki að fá nýtt SIM kort. Nú átt þú kost á að fá Internet, heimasíma og farsíma, allt á sama stað. Viðskiptavinir Alterna geta enn hringt í 415 3000 og heimsótt Alterna.is.

Viðskiptavinir Alterna upplifa aukinn þjónustutíma en þjónustuver Hringiðunnar er opið frá 9-18 alla virka daga og 13-17 á laugardögum. Ef þú villt kíkja í heimsókn finnurðu okkur á Skúlagötu 19 í Reykjavík.

Hafðu samband við okkur og fáðu að vita hvað við getum boðið þér.

 

Inngöngutilboð

Viðskiptavinum Alterna býðst að fá 100Mb Ljósleiðara– eða Ljósnetstengingar með ótakmörkuðu niðurhali á einu föstu verði, 6.990,-

Hringiðan

Hringiðan hefur veitt notendum Internetþjónustu í meira enn 25 ár.

Hringiðan bíður ennig farsíma og síma og símstöðvarþjónustu ásamt hýsingu á vefum fyrir einstaklinga og fyrirtækja.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Hringiðunnar og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða.

[cs_gb id=9543]
close-link