Afmælisárinu 2015 er að ljúka

Um síðustu áramót kynnti Hringiðan til sögunnar afmælistilboðið sitt og samhliða því internettengingar með ótakmörkuðu niðurhali. Hringiðan var fyrsta fyrirtækið til að bjóða upp á ótakmarkað niðurhal yfir Ljósleiðara og Ljósnet og var mjög spennandi að geta innleitt nýjung á íslenskan fjarskiptamarkað. Nú er 20 ára afmælisárinu okkar að ljúka

Yfir 80% tenginga 50Mbit eða hraðari

Yfir 80% tenginga 50Mbit eða hraðari

Skýrsla Póst- og Fjarskiptastofnunar vegna 2015 kom út í síðustu viku. Er það margt áhugavert að finna og er hægt að lesa þar úr hvernig neyslumynstur okkar breytist. Helstu niðurstöður eru til dæmis að ljósleiðaratengingum fjölgar um 14,4% á milli ára og eru nú 33.962 talsins en 99,2% allra nettenginga

Frelsisþjónusta leggst af

Frá og með 1. október hættir Alterna að bjóða upp á frelsiþjónustu. Viðskiptavinum í frelsi býðst að skipta yfir í áskriftarleið sem hentar þeirra notkun. Hringiðan býður upp á möguleikan að setja verðþak á notkun. Við hvetjum viðskiptavini Alterna í frelsi til að hafa samband við þjónustuver Hringiðunnar í síma

Hringiðan tekur yfir rekstur Alterna

Frá og með 1. september 2015 mun Hringiðan sjá um rekstur og þjónustu Alterna. Með þessari breytingu verður hægt að veita notendum betri þjónustu, meira úrval og tryggt betri upplifun. Hringiðan var fyrsta internetþjónustan á Íslandi til að bjóða upp á nettengingar með ótakmörkuðu niðurhali og Alterna var fyrsta farsímaþjónustan

1 2 3 4
[cs_gb id=9543]
close-link