Yfir 80% tenginga 50Mbit eða hraðari
Skýrsla Póst- og Fjarskiptastofnunar vegna 2015 kom út í síðustu viku. Er það margt áhugavert að finna og er hægt að lesa þar úr hvernig neyslumynstur okkar breytist. Helstu niðurstöður eru til dæmis að ljósleiðaratengingum fjölgar um 14,4% á milli ára og eru nú 33.962 talsins en 99,2% allra nettenginga