Íslandsmótið í Overwatch

Hringiðan Blogg

Þann 4. janúar mun fara fram Íslandsmeistaramótið í Overwatch sem verður haldið í fyrsta skiptið hér á landi í Hörpunni. Mótið mun fara fram meðan UT messan svokallað er í gangi en mótið er skipulagt af Gagnaveitu Reykjavíkur og Tölvutek.

Hringiðan er einn af styrktaraðilum mótsins en meðal vinninga frá okkur er internet tenging í heilt ár fyrir alla liðsmenn sigurliðsins.

Skráning fer fram hér: https://www.ljosleidarinn.is/islandsmeistaramotid-i-overwatch

Mótið fer fram á netinu fram að úrslitum, sem verða haldin í Hörpu 4. febrúar. Dagskrá netleikja liggur fyrir að skráningu lokinni, sem lýkur mánudaginn 16. janúar.