Ráðstafanir vegna Covid-19

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Undanfarna daga hefur Hringiðan gripið til aðgerða með það að markmiði að lágmarka smithættu og tryggja öryggi. Starfsmenn Hringiðunnar vinna nú þegar fjarvinnu og vinnur um helmingur starfsmanna að heiman. Við treystum því að viðskiptavinir sýni aðstæðum skilning og sömuleiðis þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til. Helstu áherslur: Hringiðan verður opin og skulu allir sem þangað koma byrja á …

Hringiðan varar við netsvindli.

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Hringiðunni hefur verið gert viðvart um að fólk sé beðið að taka þátt í könnun á vegum Hringiðunnar þar sem við verðlaunum þeim með fríum GSM síma. Eina sem fólk þarf að gera er að gefa upp kreditkortaupplýsingarnar sínar. Hringiðan varar við þessu þar sem um svindl er að ræða og minnir á að fólk á aldrei að gefa upp …

Opnunartími um jólin

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

23. des: 09-1824. des: Lokað en opið fyrir síma frá 09-1225. des: Lokað26. des: Lokað27. des: 09-1828. des: Lokað en opið fyrir síma frá 13 – 1730. des: 09-1831. des: Lokað en opið fyrir síma frá 09-121. jan: Lokað

Lokað frá 15:00 vegna veðurs

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Vegna viðvaranna frá almannavörn ríkislögreglustjóra verður lokað hjá okkur í dag (10.12.19) frá 15:00. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á hringidan@hringidan.is ef nauðsyn krefur.

Viðhald Veitna og Hringiðunnar

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Vegna viðhaldsvinnu á rafdreifikerfi Veitna og vélasal Hringiðunnar má búast við truflunum á þjónustu aðfaranótt föstudagsins 27. september frá miðnætti og fram eftir nóttu. Áætlað tímabil (27.september 2019 frá kl. 00-08). Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  

Háspennubilun hjá Veitur

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Rafmagnslaust var vegna háspennubilunar hjá ON föstudaginn 13 september kl. 05:33 til kl.07:33. Allir eru komnir aftur með rafmagn og netþjónusta ætti að vera komin í lag. Starfsfólk Veitna og Hringiðunnar biðjast velvirðingar á truflunum sem þetta gæti hafa valdið.

Viðhald í tækjasal Hringiðunnar

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Vegna vinnu við viðhald á tækjasal Hringiðunnar má búast við truflunum á þjónustu aðfaranótt miðvikudagsins 11. september frá miðnætti og fram eftir nóttu.   Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Framkvæmdir á Skúlagötu við Frakkastíg

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Framkvæmdir á Skúlagötu/Frakkastíg. Vegna framkvæmda á gatnamótum þarf að færa strengir GR. Áætluð tímasetning útfalls Upphaf: 26.06.2019 00:05 Áætluð lok: 26.06.2019 06:30 Notendur Hringiðunnar gætu orðið varið við truflanir á þessum tíma.