Mögulegar truflanir á þjónustu – Aðfaranótt 19. janúar

Hringiðan Tilkynningar

Aðfaranótt 19. janúar verður framkvæmd viðhaldsvinna á einu af útlandasambandi Hringiðunnar. Önnur sambönd Hringiðunnar bera álagið á þessum tíma en mögulegt er að einhverjir hnökrar verði á netþjónustu á þessum tíma.