Komdu í viðskipti

Vefpóstur

Microsoft 365

525 2400

Yfirhalning á verðskrá

Í desember tilkynntum við að línugjald hækkaði úr 1.990 í 2.999 og að leiga á router hækkaði úr 590 í 690. Á sama tíma sögðum við að síðar yrði tilkynntar frekari verðbreytingar til lækkunar.

Verðskrá fyrir ljósleiðara og ljósnet verður sameinuð undir einni verðskrá og verða allar áskriftarleiðir sem seldar eru vera með ótakmörkuðu niðurhali.

Áskriftarleið Eldra verð Nýtt verð
Ljósnet 50Mb – Ótakmarkað niðurhal 7.990,- 4.990,-
Ljósnet 100Mb – Ótakmarkað niðurhal 7.990,- 5.990,-
Ljósleiðari 100Mb – Ótakmarkað niðurhal 7.990,- 5.990,-
Ljósleiðari 500Mb – Ótakmarkað niðurhal 7.990,- 6.990,-
Ljósleiðari Gígabit – Ótakmarkað niðurhal 9.990,- 7.990,-

Líkt og sést er verðið að lækka töluvert og eiga flestir okkar viðskiptavinir að sjá reikninga sína lækka við þessar breytingar.

Upplýsingaveiturnar 1818 og 1819 hafa svo verið að hækka verð sín svo verðin þar breytast frá og með 1. mars 2018

Þjónusta Verð
1818 upphafsgjald 254kr
1818 mínútuverð 234kr. mínútan
1819 upphafsgjald 208kr
1819 mínútuverð 190kr. mínútan

Hringiðan

Hringiðan hefur veitt notendum Internetþjónustu í meira enn 25 ár.

Hringiðan bíður ennig farsíma og síma og símstöðvarþjónustu ásamt hýsingu á vefum fyrir einstaklinga og fyrirtækja.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Hringiðunnar og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða.

[cs_gb id=9543]
close-link