Verðbreytingar 1. janúar 2025
Hringiðan hefur keppst við að hækka ekki verð á þjónustum sínum allt árið 2024. Míla og Ljósleiðarinn hafa tilkynnt um hækkanir á aðgangsgjöldum frá og með 1. janúar 2025. Hringiðan innheimtir aðgangsgjöld Mílu og þarf því að hækka verð aðgangsgjalda. Við hvetjum viðskiptavini Hringiðunnar til að hafa samband og fá…