Einfaldari verðskrá á þráðlausu kerfi Hringiðunnar

Hringiðan Tilkynningar

Hringiðan hefur nú lokið að mestu uppfærslu á þráðlausu kerfi á sunnanverðu Snæfellsnesi í samræmi við samkomulag við Borgarbyggð og Snæfellsbæ.

Í framhaldi af því verður verðskráin einfölduð og samhæfð en sumir notendur voru enn að borga mánaðargjöld sem áttu við elda kerfi sem hefur nú verið tekið niður að mestu.

Verðin eru eftirfarandi

Einstaklingstengingar með ótakmörkuðu niðurhali – 9.990
Hótel- og fyrirtækjatengingar með 200GB af erlendu niðurhali – 24.800

Breyting þessi mun taka gildi 1. desember 2016.

Fyrri tilkynningu má finna hér:
https://hringidan.is/hringidan-borgarbyggd-og-snaefellsbaer-endurnyja-samning-sinn/