Amplifi þráðlausir routerar

Hringiðan Blogg

Hver kannast ekki við að pirrast yfir þráðlausa netinu sínu? Þessa dagana höfum við verið að prófa nýjustu tækni í þráðlausum lausnum. MESH búnaður er ein leið til að útfæra þráðlaus net en þar ertu með fleira en einn þráðlausan sendi sem tengist öll saman innbyrðis. Það er frábrugðið frá hefðbundnum endurvörpum sem svo margir þekkja að því leyti að endurvarparnir …

Að horfa á sjónvarpið

Hringiðan Blogg

Svala stígur á svið í Kænugarði í kvöld og óhætt að segja að þjóðin fylgi spennt með hvort við komumst áfram í úrslitin. Fjölmargar leiðir eru mögulegar til að fylgjast með Svölu og svo horfa á sjónvarpið almennt og ætlum við að reyna að fara yfir þær helstu hér. Internet sjónvarp (IPTV) Vinsælt er í dag að nota sjónarpsþjónustur frá …

Íslandsmótið í Overwatch

Hringiðan Blogg

Þann 4. janúar mun fara fram Íslandsmeistaramótið í Overwatch sem verður haldið í fyrsta skiptið hér á landi í Hörpunni. Mótið mun fara fram meðan UT messan svokallað er í gangi en mótið er skipulagt af Gagnaveitu Reykjavíkur og Tölvutek. Hringiðan er einn af styrktaraðilum mótsins en meðal vinninga frá okkur er internet tenging í heilt ár fyrir alla liðsmenn …

Gígabit tengingar og meira innifalið í áskriftarleiðum

Hringiðan Tilkynningar, Blogg

Nú líður senn að því að fyrstu 1.000Mb tengingar lendi í heimilum hjá þeim sem eru með Ljósleiðarann. Við höfum verið gríðarlega spennt fyrir þessari þróun og höfum við unnið hart að því að vera tilbúin þegar þetta gífurlega stökk yrði tekið. Miklum tíma var eytt í að finna nýja routera sem verða teknir í gagnið samhliða því að fyrstu …

Síðasti séns að fá Windows 10 frítt

Hringiðan Blogg

Microsoft hefur leyft öllum þeim sem eiga gild Windows 7 og Windows 8 leyfi að uppfæra frítt í Windows 10. Því tilboði lýkur næstkomandi föstudag en eftir það mun leyfa kosta um 20-30 þúsund. Hvetjum við alla þá sem ekki hafa uppfært nú þegar að nýta sér tilboðið enda er Windows 7 nú orðið sjö ára gamalt og því komið …

Lækkað verð í Evrópu

Hringiðan Blogg

Árið 2013 lagði Evrópusambandið reglugerð fyrir Evrópuþingið sem fól í sér niðurfellingu á álagningu fjarskiptafyrirtækja innan allra aðildalanda Evrópusambandsins og snemma árs 2014 var hún samþykkt. Síðan þá hafa notkunargjöld fyrir okkur Íslendinga hægt og rólega lækkað meðan við ferðumst í Evrópu. Núna í byrjun maí var aftur kynnt lækkun sem felur í sér hámörkun á álagi sem má leggja ofan á …

Rúv app á Apple TV4

Hringiðan Blogg

Ríkisútvarpið gaf út um daginn nýtt app fyrir Apple TV4 en með því má horfa á Rúv í gegnum Apple TV í háskerpu. Síðar meir stefna þeir á að koma með fulla útgáfu af Sarps appinu þar sem hægt er að horfa á fleiri Rúv stöðvar, hlusta á útvarpið og horfa á þætti aftur í tímann. Með tilkomu appsins sjá …