Verðbreytingar 1.janúar 2023. Hringiðan hefur í lengstu lög keppst við að hækka ekki verð á þjónustum sínum allt árið 2022. Míla og Ljósleiðarinn hafa tilkynnt um hækkanir á línugjöldum og aðgangsgjöldum frá og með 1. Janúar 2023. Hringiðan innheimtir aðgangsgjöld Mílu og þarf því að hækka línugjöld og aðgangsgjöld. Nýtt verð frá og með 1.jan 2023 verður 3.690kr m.vsk. Við …
Lokað um verslunarmannahelgina.
Lokað verður í þjónustuveri Hringiðunnar um verslunarmannahelgina. Opið verður á föstudaginn 31.7.20 frá 9-18 og svo aftur þriðjudaginn 4.8.20 frá 9-18.
Hækkun á línugjöldum.
Póst og fjarstofnun Íslands hefur samþykkt hækkun gjaldskrár Mílu. Helstu breytingarnar sem þessar ákvarðanir munu hafa í för með sér eru hækkanir á mánaðarverði fyrir aðgang að koparheimtaugum og Ljósleiðara. Verð heimtauga hækkar því úr 3290 Kr í 3490 Kr. Breyting tekur gildi frá 1 ágúst 2020.
Mesta nethraða sögunnar náð.
Vísindamenn við háksólana Monash, Swinburn og RMIT í Ástralíu hafa náð mesta nethraða sem mælst hefur. Hraðinn mældist á 44,2 terabitum á sekúndu. En á þessum hraða er hægt að hala niður um þúsund kvikmyndum í mestu gæðum á innan við sekúndu. Það má því segja að framtíðin sé spennandi.
Ráðstafanir vegna Covid-19
Undanfarna daga hefur Hringiðan gripið til aðgerða með það að markmiði að lágmarka smithættu og tryggja öryggi. Starfsmenn Hringiðunnar vinna nú þegar fjarvinnu og vinnur um helmingur starfsmanna að heiman. Við treystum því að viðskiptavinir sýni aðstæðum skilning og sömuleiðis þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til. Helstu áherslur: Hringiðan verður opin og skulu allir sem þangað koma byrja á …
Míla hækkar línugjald fyrirtækja
Míla hækkar línugjald á fyrirtækjatengingum yfir ljósleiðara. Verðbreytingarnar taka gildi 1. september 2020.
Hringiðan varar við netsvindli.
Hringiðunni hefur verið gert viðvart um að fólk sé beðið að taka þátt í könnun á vegum Hringiðunnar þar sem við verðlaunum þeim með fríum GSM síma. Eina sem fólk þarf að gera er að gefa upp kreditkortaupplýsingarnar sínar. Hringiðan varar við þessu þar sem um svindl er að ræða og minnir á að fólk á aldrei að gefa upp …
Opnunartími um jólin
23. des: 09-1824. des: Lokað en opið fyrir síma frá 09-1225. des: Lokað26. des: Lokað27. des: 09-1828. des: Lokað en opið fyrir síma frá 13 – 1730. des: 09-1831. des: Lokað en opið fyrir síma frá 09-121. jan: Lokað
Lokað frá 15:00 vegna veðurs
Vegna viðvaranna frá almannavörn ríkislögreglustjóra verður lokað hjá okkur í dag (10.12.19) frá 15:00. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á hringidan@hringidan.is ef nauðsyn krefur.
Breyting á gjaldskrá Ljósleiðarans
Fyrsta janúar næstkomandi (1.1.2020) mun aðgangsgjald fyrir Ljósleiðarann breytast og verða 3.377 kr. m. vsk. Nánari upplýsingar á ljosleidarinn.is