Einfaldari verðskrá á þráðlausu kerfi Hringiðunnar

Hringiðan Tilkynningar

Hringiðan hefur nú lokið að mestu uppfærslu á þráðlausu kerfi á sunnanverðu Snæfellsnesi í samræmi við samkomulag við Borgarbyggð og Snæfellsbæ. Í framhaldi af því verður verðskráin einfölduð og samhæfð en sumir notendur voru enn að borga mánaðargjöld sem áttu við elda kerfi sem hefur nú verið tekið niður að mestu. Verðin eru eftirfarandi Einstaklingstengingar með ótakmörkuðu niðurhali – 9.990 Hótel- …

Gígabit tengingar og meira innifalið í áskriftarleiðum

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Nú líður senn að því að fyrstu 1.000Mb tengingar lendi í heimilum hjá þeim sem eru með Ljósleiðarann. Við höfum verið gríðarlega spennt fyrir þessari þróun og höfum við unnið hart að því að vera tilbúin þegar þetta gífurlega stökk yrði tekið. Miklum tíma var eytt í að finna nýja routera sem verða teknir í gagnið samhliða því að fyrstu …

Verðbreyting ljósleiðarans 1. nóvember.

Hringiðan Tilkynningar

Þann 1. nóvember verður aðgangsgjald Ljósleiðarans uppfært. Verð mun breytast um 100 kr. og verður þá 2.680 kr. Tilkynning frá Gagnaveitu Reykjavíkur. “Aðgangsgjald Ljósleiðarans er gjald til Gagnaveitu Reykjavíkur fyrir aðgang að ljósleiðarakerfi Ljósleiðarans. Aðgangsgjaldið var síðast uppfært í apríl 2013 en á þeim tíma hefur verðlag hækkað um 6,4% en verðbreytingin nú er 3,9%. Stefnan er að halda verði …

Hringiðan, Borgarbyggð og Snæfellsbær endurnýja samning sinn

Hringiðan Tilkynningar

Á dögunum endurnýjuðu Hringiðan Internetþjónusta, Borgarbyggð og Snæfellsbær samkomulag frá 2006 um internetþjónustu á sunnanverðu Snæfellsnesi (frá Hellnum að Hítará). Sem hluti af samkomulaginu mun Hringiðan taka að fullu niður eldra netkerfi og skipta því út fyrir nýrra og betra kerfi. Fjarskiptastaðurinn á Kolviðarnesi verður ljósleiðaravæddur sem mun hámarka eins og kostur er áreiðanleika kerfisins. Vinna við uppfærslu er í …

Alterna.is verður Hringidan.is

Hringiðan Tilkynningar

Í gær slökktum við á gamla vefsvæði Alterna (alterna.is). Höfðum við haldið vefnum í loftinu vegna þess að eldri Alterna kúnnar gátu athugað gagnanotkun sína á vefnum. Nú geta allir farsímaviðskiptavinir Hringiðunnar kallað eftir SMS-i um notkun sína á hringidan.is. Neðst til hægri á síðunni er hægt að slá inn farsímanúmer og við sendum SMS til baka með hver notkun …

Bilun í netþjónustu

Hringiðan Tilkynningar

Truflanir eru á netþjónustu sem stendur, unnið er að viðgerð.   Uppfært 16:13 Bilun er í DSL búnaði Mílu. Þeir vinna nú að greiningu og viðgerð.   Uppfært 16:42 Viðgerð er lokið og netþjónusta komin í fullt gang, mögulegt er að einhverjir þurfi að endurræsa endabúnað.

Afmælisárinu 2015 er að ljúka

Hringiðan Tilkynningar

Um síðustu áramót kynnti Hringiðan til sögunnar afmælistilboðið sitt og samhliða því internettengingar með ótakmörkuðu niðurhali. Hringiðan var fyrsta fyrirtækið til að bjóða upp á ótakmarkað niðurhal yfir Ljósleiðara og Ljósnet og var mjög spennandi að geta innleitt nýjung á íslenskan fjarskiptamarkað. Nú er 20 ára afmælisárinu okkar að ljúka og munum við halda áfram að bjóða upp á tengingar …

Frelsisþjónusta leggst af

Hringiðan Tilkynningar

Frá og með 1. október hættir Alterna að bjóða upp á frelsiþjónustu. Viðskiptavinum í frelsi býðst að skipta yfir í áskriftarleið sem hentar þeirra notkun. Hringiðan býður upp á möguleikan að setja verðþak á notkun. Við hvetjum viðskiptavini Alterna í frelsi til að hafa samband við þjónustuver Hringiðunnar í síma 525 2400 og fara yfir þá möguleika sem þeim standa …

Hringiðan tekur yfir rekstur Alterna

Hringiðan Tilkynningar

Frá og með 1. september 2015 mun Hringiðan sjá um rekstur og þjónustu Alterna. Með þessari breytingu verður hægt að veita notendum betri þjónustu, meira úrval og tryggt betri upplifun. Hringiðan var fyrsta internetþjónustan á Íslandi til að bjóða upp á nettengingar með ótakmörkuðu niðurhali og Alterna var fyrsta farsímaþjónustan til að bjóða upp á áskriftir með ótakmörkuðum mínútum og …