Yfirhalning á verðskrá

Hringiðan Tilkynningar

Í desember tilkynntum við að línugjald hækkaði úr 1.990 í 2.999 og að leiga á router hækkaði úr 590 í 690. Á sama tíma sögðum við að síðar yrði tilkynntar frekari verðbreytingar til lækkunar. Verðskrá fyrir ljósleiðara og ljósnet verður sameinuð undir einni verðskrá og verða allar áskriftarleiðir sem seldar eru vera með ótakmörkuðu niðurhali. Áskriftarleið Eldra verð Nýtt verð …

Verðbreytingar – 1. febrúar 2018

Hringiðan Uncategorized

Línugjald á Ljósnet (VDSL) og ADSL tengingum hækkar frá og með 1. febrúar 2018 í 2.999,- Markmið okkar er að einfalda verðskrá okkar og er nú sama línugjald á flestum tengingum okkar, óháð kerfum. Leiga á routerum hækka einnig úr 590 í 690. Í lok janúar munum við svo kynna víðameiri breytingar á verðskrá og á afleiðing fyrir viðskiptavini með …

Netöryggi – Hver er hinu megin?

Hringiðan Blogg

Þriðja og síðasta greinin snýr að mótaðilanum, hvort sjálfsagt sé að treysta honum og hvernig er best farið að því að meta áreiðanleika hans. Fyrri greinar má finna hér: Þín hegðun. Tækin sem þú notar. Er aðilinn traustverður?Það aukast sífellt vinsældir þess að panta á netinu og nýjar verslanir opna á degi hverjum. Í flestum tilfellum er þar heiðarlegt fólk …

Breyting á línugjaldi ljósleiðara

Hringiðan Tilkynningar

Línugjald á ljósneti yfir ljósleiðara, það er ljósleiðara yfir kerfi Mílu hækkar frá og með mánaðarmótunum október/nóvember úr 2.390 í 2.999. Bæði Míla og sveitarfélög á landsbyggðinni sem reka sín eigin ljósleiðarakerfi hafa verið að hækka aðgangsgjöld sín markvisst yfir árið. Verðbreytingin er afleiðing þess.

Amplifi þráðlausir routerar

Hringiðan Blogg

Hver kannast ekki við að pirrast yfir þráðlausa netinu sínu? Þessa dagana höfum við verið að prófa nýjustu tækni í þráðlausum lausnum. MESH búnaður er ein leið til að útfæra þráðlaus net en þar ertu með fleira en einn þráðlausan sendi sem tengist öll saman innbyrðis. Það er frábrugðið frá hefðbundnum endurvörpum sem svo margir þekkja að því leyti að endurvarparnir …

Grunsamlegir tölvupóstar

Hringiðan Tilkynningar

Viðskiptavinir dress okkar hafa í dag verið að móttaka töluvert af tölvupósti sem er eignaður okkur þar sem beðið er um innskráningarupplýsingar eða greiðslukort til að halda þjónustunni í gangi. Það skal tekið fram að slíkir póstar koma ekki frá okkur og við myndum aldrei biðja um þessar upplýsingar.

Að horfa á sjónvarpið

Hringiðan Blogg

Svala stígur á svið í Kænugarði í kvöld og óhætt að segja að þjóðin fylgi spennt með hvort við komumst áfram í úrslitin. Fjölmargar leiðir eru mögulegar til að fylgjast með Svölu og svo horfa á sjónvarpið almennt og ætlum við að reyna að fara yfir þær helstu hér. Internet sjónvarp (IPTV) Vinsælt er í dag að nota sjónarpsþjónustur frá …