Bilun í netþjónustu

Hringiðan Tilkynningar

Truflanir eru á netþjónustu sem stendur, unnið er að viðgerð.   Uppfært 16:13 Bilun er í DSL búnaði Mílu. Þeir vinna nú að greiningu og viðgerð.   Uppfært 16:42 Viðgerð er lokið og netþjónusta komin í fullt gang, mögulegt er að einhverjir þurfi að endurræsa endabúnað.

Lækkað verð í Evrópu

Hringiðan Blogg

Árið 2013 lagði Evrópusambandið reglugerð fyrir Evrópuþingið sem fól í sér niðurfellingu á álagningu fjarskiptafyrirtækja innan allra aðildalanda Evrópusambandsins og snemma árs 2014 var hún samþykkt. Síðan þá hafa notkunargjöld fyrir okkur Íslendinga hægt og rólega lækkað meðan við ferðumst í Evrópu. Núna í byrjun maí var aftur kynnt lækkun sem felur í sér hámörkun á álagi sem má leggja ofan á …

Rúv app á Apple TV4

Hringiðan Blogg

Ríkisútvarpið gaf út um daginn nýtt app fyrir Apple TV4 en með því má horfa á Rúv í gegnum Apple TV í háskerpu. Síðar meir stefna þeir á að koma með fulla útgáfu af Sarps appinu þar sem hægt er að horfa á fleiri Rúv stöðvar, hlusta á útvarpið og horfa á þætti aftur í tímann. Með tilkomu appsins sjá …

Afmælisárinu 2015 er að ljúka

Hringiðan Tilkynningar

Um síðustu áramót kynnti Hringiðan til sögunnar afmælistilboðið sitt og samhliða því internettengingar með ótakmörkuðu niðurhali. Hringiðan var fyrsta fyrirtækið til að bjóða upp á ótakmarkað niðurhal yfir Ljósleiðara og Ljósnet og var mjög spennandi að geta innleitt nýjung á íslenskan fjarskiptamarkað. Nú er 20 ára afmælisárinu okkar að ljúka og munum við halda áfram að bjóða upp á tengingar …

Yfir 80% tenginga 50Mbit eða hraðari

Hringiðan Blogg

Skýrsla Póst- og Fjarskiptastofnunar vegna 2015 kom út í síðustu viku. Er það margt áhugavert að finna og er hægt að lesa þar úr hvernig neyslumynstur okkar breytist. Helstu niðurstöður eru til dæmis að ljósleiðaratengingum fjölgar um 14,4% á milli ára og eru nú 33.962 talsins en 99,2% allra nettenginga eru nú ljósleiðari eða xDSL. Áberandi tókum við eftir því …

Frelsisþjónusta leggst af

Hringiðan Tilkynningar

Frá og með 1. október hættir Alterna að bjóða upp á frelsiþjónustu. Viðskiptavinum í frelsi býðst að skipta yfir í áskriftarleið sem hentar þeirra notkun. Hringiðan býður upp á möguleikan að setja verðþak á notkun. Við hvetjum viðskiptavini Alterna í frelsi til að hafa samband við þjónustuver Hringiðunnar í síma 525 2400 og fara yfir þá möguleika sem þeim standa …

Hringiðan tekur yfir rekstur Alterna

Hringiðan Tilkynningar

Frá og með 1. september 2015 mun Hringiðan sjá um rekstur og þjónustu Alterna. Með þessari breytingu verður hægt að veita notendum betri þjónustu, meira úrval og tryggt betri upplifun. Hringiðan var fyrsta internetþjónustan á Íslandi til að bjóða upp á nettengingar með ótakmörkuðu niðurhali og Alterna var fyrsta farsímaþjónustan til að bjóða upp á áskriftir með ótakmörkuðum mínútum og …