Verðbreytingar 1.janúar 2024.

Hringiðan Tilkynningar

Hringiðan hefur í lengstu lög keppst við að hækka ekki verð á þjónustum sínum allt árið 2023. Míla og Ljósleiðarinn hafa tilkynnt um hækkanir á línugjöldum og aðgangsgjöldum frá og með 1. janúar 2024. Hringiðan innheimtir aðgangsgjöld Mílu og þarf því að hækka verð línugjalda og aðgangsgjalda, og leiga á router hækka úr 890 í 990 kr m.vsk vegna verðhækkanna …

Hringiðan verðbreytingar frá 1. janúar 2023

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Verðbreytingar 1.janúar 2023. Hringiðan hefur í lengstu lög keppst við að hækka ekki verð á þjónustum sínum allt árið 2022. Míla og Ljósleiðarinn hafa tilkynnt um hækkanir á línugjöldum og aðgangsgjöldum frá og með 1. Janúar 2023. Hringiðan innheimtir aðgangsgjöld Mílu og þarf því að hækka línugjöld og aðgangsgjöld. Nýtt verð frá og með 1.jan 2023 verður 3.690kr m.vsk. Við …

Mila

Línugjöld Mílu hækka 1 júní 2019

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

PFS samþykkir hækkun gjaldskrár Mílu. Helstu breytingarnar sem þessar ákvarðanir munu hafa í för með sér eru hækkanir á mánaðarverði fyrir aðgang að koparheimtaugum og Ljósleiðara. Verð heimtauga hækkar því úr 2990 Kr í 3290 Kr. Breyting tekur gildi frá 1 júní 2019.