Verðbreytingar 1.janúar 2024.

Hringiðan Tilkynningar

Hringiðan hefur í lengstu lög keppst við að hækka ekki verð á þjónustum sínum allt árið 2023. Míla og Ljósleiðarinn hafa tilkynnt um hækkanir á línugjöldum og aðgangsgjöldum frá og með 1. janúar 2024. Hringiðan innheimtir aðgangsgjöld Mílu og þarf því að hækka verð línugjalda og aðgangsgjalda, og leiga á router hækka úr 890 í 990 kr m.vsk vegna verðhækkanna …

Hringiðan verðbreytingar frá 1. janúar 2023

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Verðbreytingar 1.janúar 2023. Hringiðan hefur í lengstu lög keppst við að hækka ekki verð á þjónustum sínum allt árið 2022. Míla og Ljósleiðarinn hafa tilkynnt um hækkanir á línugjöldum og aðgangsgjöldum frá og með 1. Janúar 2023. Hringiðan innheimtir aðgangsgjöld Mílu og þarf því að hækka línugjöld og aðgangsgjöld. Nýtt verð frá og með 1.jan 2023 verður 3.690kr m.vsk. Við …

Háspennubilun hjá Veitur

Hringiðan Tilkynningar, Blogg

Rafmagnslaust var vegna háspennubilunar hjá ON föstudaginn 13 september kl. 05:33 til kl.07:33. Allir eru komnir aftur með rafmagn og netþjónusta ætti að vera komin í lag. Starfsfólk Veitna og Hringiðunnar biðjast velvirðingar á truflunum sem þetta gæti hafa valdið.

Viðhald í tækjasal Hringiðunnar

Hringiðan Blogg, Tilkynningar

Vegna vinnu við viðhald á tækjasal Hringiðunnar má búast við truflunum á þjónustu aðfaranótt miðvikudagsins 11. september frá miðnætti og fram eftir nóttu.   Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.