Viðhald í tækjasal Hringiðunnar

Viðhald í tækjasal Hringiðunnar

Vegna vinnu við viðhald á tækjasal Hringiðunnar má búast við truflunum á þjónustu aðfaranótt miðvikudagsins 11. september frá miðnætti og fram eftir nóttu.   Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Framkvæmdir á Skúlagötu við Frakkastíg

Framkvæmdir á Skúlagötu við Frakkastíg

Framkvæmdir á Skúlagötu/Frakkastíg. Vegna framkvæmda á gatnamótum þarf að færa strengir GR. Áætluð tímasetning útfalls Upphaf: 26.06.2019 00:05 Áætluð lok: 26.06.2019 06:30 Notendur Hringiðunnar gætu orðið varið við truflanir á þessum tíma.  

Línugjöld Mílu hækka 1 júní 2019

Línugjöld Mílu hækka 1 júní 2019

PFS samþykkir hækkun gjaldskrár Mílu. Helstu breytingarnar sem þessar ákvarðanir munu hafa í för með sér eru hækkanir á mánaðarverði fyrir aðgang að koparheimtaugum og Ljósleiðara. Verð heimtauga hækkar því úr 2990 Kr í 3290 Kr. Breyting tekur gildi frá 1 júní 2019.

Opnunartími yfir hátíðirnar

Opnunartími yfir hátíðirnar

22. desember – Hefðbundinn opnunartími (13-17) 23. desember – Lokað 24. desember – 9-12 25. desember – Lokað 26. desember – Lokað 27. desember – Hefðbundinn opnunartími (9-18) 28. desember – Hefðbundinn opnunartími (9-18) 29. desember – Opið fyrir símann frá 13-17 en skrifstofan er lokuð. 30. desember – Lokað

Vegna útfalls fimmtudaginn 4. október

Vegna útfalls fimmtudaginn 4. október

Hringiðan harmar það útfall sem átti sér stað fimmtudaginn 4. október. Rafmagnsheimtaug bilaði í Tæknigarði þar sem Hringiðan hýsir sinn búnað. Kerfisstjóri Hringiðunnar fór strax á staðinn og hitti þar starfsmenn Háskólans og Veitna sem reyndu að koma aftur rafmagni á Tæknigarð.  Um nóttina varð ljós að heimtaug um jarðstreng hafði

Notkun í Rússlandi

Notkun í Rússlandi

Nú stefnir fjöldin allur af Íslendingum til Rússlands til að fylgjast með landsliðinu í Heimsmeistaramótinu í fótbolta. Vert er að benda á tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun um að reikireglur Evrópusambandsins gilda ekki í Rússlandi. Sjálfvirkar lokanir við 50 evrur taka ekki gildi og engin hámörk eru á verðum. Tilkynning

Yfirhalning á verðskrá

Í desember tilkynntum við að línugjald hækkaði úr 1.990 í 2.999 og að leiga á router hækkaði úr 590 í 690. Á sama tíma sögðum við að síðar yrði tilkynntar frekari verðbreytingar til lækkunar. Verðskrá fyrir ljósleiðara og ljósnet verður sameinuð undir einni verðskrá og verða allar áskriftarleiðir sem seldar

Verðbreytingar – 1. febrúar 2018

Línugjald á Ljósnet (VDSL) og ADSL tengingum hækkar frá og með 1. febrúar 2018 í 2.999,- Markmið okkar er að einfalda verðskrá okkar og er nú sama línugjald á flestum tengingum okkar, óháð kerfum. Leiga á routerum hækka einnig úr 590 í 690. Í lok janúar munum við svo kynna

Netöryggi – Hver er hinu megin?

Netöryggi – Hver er hinu megin?

[cs_content][cs_section parallax=”false” style=”margin: 0px;padding: 45px 0px;”][cs_row inner_container=”true” marginless_columns=”false” style=”margin: 0px auto;padding: 0px;”][cs_column fade=”false” fade_animation=”in” fade_animation_offset=”45px” fade_duration=”750″ type=”1/1″ style=”padding: 0px;”][cs_text]Þriðja og síðasta greinin snýr að mótaðilanum, hvort sjálfsagt sé að treysta honum og hvernig er best farið að því að meta áreiðanleika hans. Fyrri greinar má finna hér: Þín hegðun. Tækin

Netöryggi – Tækin sem þú notar

Netöryggi – Tækin sem þú notar

[cs_content][cs_section parallax=”false” style=”margin: 0px;padding: 45px 0px;”][cs_row inner_container=”true” marginless_columns=”false” style=”margin: 0px auto;padding: 0px;”][cs_column fade=”false” fade_animation=”in” fade_animation_offset=”45px” fade_duration=”750″ type=”1/1″ style=”padding: 0px;”][cs_text]Í síðustu viku byrjuðum við greinaflokk um netöryggi, fyrsta greinin snerist um hegðun og var aðaláherslan lögð á lykilorð. Greinilega má lesa hér. [/cs_text][x_custom_headline level=”h2″ looks_like=”h3″ accent=”false”]Mikilvægi þess að uppfæra[/x_custom_headline][cs_text]Það er ekki

Netöryggi – Þín hegðun

Netöryggi – Þín hegðun

[cs_content][cs_section parallax=”false” style=”margin: 0px;padding: 45px 0px;”][cs_row inner_container=”true” marginless_columns=”false” style=”margin: 0px auto;padding: 0px;”][cs_column fade=”false” fade_animation=”in” fade_animation_offset=”45px” fade_duration=”750″ type=”1/1″ style=”padding: 0px;”][x_custom_headline level=”h2″ looks_like=”h3″ accent=”false”]Er allt óöruggt?[/x_custom_headline][cs_text]Það hafa verið áberandi fréttirnar uppá síðkastið um öryggi í tölvuheimi, nú síðast um að þráðlaus net væru óörugg og ætti því enginn að nota þau[1,2]. Það

Breyting á línugjaldi ljósleiðara

Línugjald á ljósneti yfir ljósleiðara, það er ljósleiðara yfir kerfi Mílu hækkar frá og með mánaðarmótunum október/nóvember úr 2.390 í 2.999. Bæði Míla og sveitarfélög á landsbyggðinni sem reka sín eigin ljósleiðarakerfi hafa verið að hækka aðgangsgjöld sín markvisst yfir árið. Verðbreytingin er afleiðing þess.

Amplifi þráðlausir routerar

Amplifi þráðlausir routerar

Hver kannast ekki við að pirrast yfir þráðlausa netinu sínu? Þessa dagana höfum við verið að prófa nýjustu tækni í þráðlausum lausnum. MESH búnaður er ein leið til að útfæra þráðlaus net en þar ertu með fleira en einn þráðlausan sendi sem tengist öll saman innbyrðis. Það er frábrugðið frá hefðbundnum

Grunsamlegir tölvupóstar

Viðskiptavinir dress okkar hafa í dag verið að móttaka töluvert af tölvupósti sem er eignaður okkur þar sem beðið er um innskráningarupplýsingar eða greiðslukort til að halda þjónustunni í gangi. Það skal tekið fram að slíkir póstar koma ekki frá okkur og við myndum aldrei biðja um þessar upplýsingar.

Að horfa á sjónvarpið

Að horfa á sjónvarpið

Svala stígur á svið í Kænugarði í kvöld og óhætt að segja að þjóðin fylgi spennt með hvort við komumst áfram í úrslitin. Fjölmargar leiðir eru mögulegar til að fylgjast með Svölu og svo horfa á sjónvarpið almennt og ætlum við að reyna að fara yfir þær helstu hér. Internet

1 2 3 4
[cs_gb id=9543]
close-link